Nafn: Ian Woosnam

Hæð: 176cm

Þyngd: 80kg

Fæddur: 2.Mars 1958

Fæðingarstaður: Oswestry, Wales

Heimili: Jersey, Channel Islands

Fjölskylda: Eiginkona: Glendryth (Giftust 1983); Börn: Daniel (1985), Rebecca (1988), Amy (1991)

Áhugamál: Veiði, snóker, íþróttir


* Sigurvegari US MASTERS árið 1991

* Hefur unni 29 European PGA Tour titla

* Hefur unnið fleirri en fjörtíu atvinnumanna titla

* Fremstur í peninga sigrun á European Tour árið 1987 og 1990

* Hefur keppt í átta Ryder Cups

Wossie lærði að spila golf á heimavelli sínu eða Llanmynech brautunum á landamærum Wales og vann á sveitabæ í sex mánuði eftir að hann hætti í skóla. Með því lyfta heyböggum oft á dag uppá kerrur, þá þróaðist líkamsbygging hans sem lét hann verða högglengsta manninn á PGA TOUR.


Þó að hann fæddist í Oswestry í England, ertu báðir foreldrar Woosie's frá Wales og Woosnam hefur alltaf verið keltneskur rótum sínum - Eitt af því ánægjulegustu augnablikum hans er þegar hann gekk í lið við David Llewellyn til að vinna World Cup fyrir Wales árið 1987.


Wooise vann Alþjóðlega Bikarinn fyrir að vera besti golfarinn, afreksverkið endurtók hann árið 1991 þegar Wales var í 2.sæti.

Woosie kom fyrst í ljós á European tour árið 1978 þegar árlegir vinningar hans voru í kringum 25.276kr. Það var ekki fyrr en árið 1982 þegar það urðu mikil tímamót hjá honum wen þá vann hann fyrsta sigur sinn, The Swiss Open, eftir umspil.


hann var settur á topp 10 listann á the European Tour, þessi heiður var staða sem styrkti hann mjög mikið fyrir næstu fjögur ár þar sem hann vann þrjá Tour sigra og besta frammistaða hans á The Open þegar hann var jafn Greg Norman á Turnberry.

Árið 1987 var gott ár hja Wossie. Hann vann the European Tour Order af Merit, hann sankað að sér meira en 35.600.000kr með fimm sigrum mótum, fyrir utan fyrsta sigur hans á the World Matchplay Championships á Wentworth when þegar hann sigraði keppinaut sinn og vin sinn Sandy Lyle. Hann varð aftur topp European golfari árið 1990 með fimm sigrum, fyrir utan annan World Matchplay title.

Árið 1989, var hann nálægt því að vinna eitt stórmótið þegar hann var aðeins einu höggi á eftir Curtis Strange á US Open, en árið 1991 gekk hann til liðs við blómann með því að vinna eitt stórmót, The Masters á Augusta.

Á mótinu, var Woosie 11 undir pari með Tom Watson og Jose-Maria Olazabal. Spænska stjarnan, í hópnum á undan, gerði skolla, og var þá ekki lengur í sigurhópnum.

Watson var í vandræðum í trjánum og Woosie var kyrr á gríninu, hann þurfti að fara niður í 2 til að vinna. hann hélt einbeitingu snni og sló Olazable út. Það var líka árið 1991 þegar hann toppaði the World Rankings og var opinberlega viðurkenndur sem besti golfari í heiminum.

Kveðja

RaggiS