Ég hef svo lítið verið að taka eftir því að á mörgum ef ekki öllum völlum er fólk sem er að spila með 2 bolta eða fleirri á mann. Þetta er ömurlegt því að þá seinkar þetta mann og maður þarf alltaf að vera að bíða því að fólk hleipir manni ekki alltaf frammúr. Uðvita á að hleypa manni frammúr efa svona á sér stað eða enfaldlega ekki að vera að spila með fleirri en 1 kúlu. Það er kannski allt í lagi að gera þetta ef maður er 1 á vellinum eða eitthvað svoleiðis.
Ég hef lent í þessu nokkru sinni og er ekki ánægðir með það því að yfirleitt vil ég bara spila á mínum venjulega hraða en ekki vera ekki eitthvað slow útaf einhverjum veitleisingi sem er leika sér með fleirri en 1 bolta. Hvað finnst ykkur um þetta?
Eina sem ég hef gert er að æfi chippin mín einstaka sinnum við grínið EF AÐ EINGINN ER Á EFTIR MÉR. Þá er svonalagað í lagi en annars ekki.
Þetta er það sem mér langaði að tala um og vonandi eru þið sammála mér í þessum málum.
Takk fyrir,
Wiss