Mig langar einnig að vekja athygli ykkar á þesu máli þar sem spjallið á golf.is er núna í mikilli lægð, en það sem málið snýst um er nýútkomið Golf á Íslandi þar er greint frá 2földum íslandsmeistara í unglingaflokki Sigurði Rúnari sem að mig minnir náði ekki einu sinni á verðlaunapall í því móti þess vegna vill ég varpa ljósi mínu á þá Gsí menn sem eiga hluti að málinu sem virðast vera svo gráðugir í peniga frá búnaðarbankanum sem var aðalstyrktaraðilinn að það skiptir þá engu máli hver ber sigur úr býtum á Landsmóti unglinga og er mjög líklega efnilegasti kylfingur landsins.
Einnig vil ég minnast á vallarmet Magnúsar sem hann setti á velli GKG manna 63 högg sem ég tel líklega vera eitthvað merkilegasta atvikið í Íslensku golfi í sumar en þeim virðist vera alveg sama.
Hver er ykkar skoðun á þessu máli ?
(það má sjá grein mína um þetta mál á golf.is)
með golfkveðju Guðjón K.