Á golf eftir að lifa á Íslandi ??
Að mínu mati: JÁ.
Ástæður: Þessi íþrótt er mjög skemmtileg, hún reynir á t.d. axlir, lappir o.fl., það er ágætislandslag á Íslandi fyrir golfvelli, þetta er viðurkennt sport og margir spila það og finnst það bara tær snilld. Það er ágætisveður fyrir golf hérna það sem ég er að meina með því er að veðurfarið er þannig að það er ekki alltaf sól og logn til að kúkan fari alltaf beint það er skemmtilegt því að þá er þetta bara erfiðara.
En það er margir sem hata golf ég veit ekki af hverju. Ég er með sögu….
Hún er svona: Systir mömmu var alltaf að segja hvernig nennuru að vera alltaf að fara úta völl og þannig við mömmu. En einn daginn fékk mamma hana til að fara með sér útá völl..
Núna spilar systir hennar mömmu sennilega meira golf en mamma sjálf. Þetta er bara eitt daæmi um þetta. Það er sama saga að segja um systir pabba.
Golfið er bæði skemmtilegt og hressandi. Maður labbar nokkra kílómetra á einum hring. Golf er ekki aðeins spilað á meðal ungmenna á aldrinum 5-30 ára heldur eru alveg menn og konur í þessari íþrótt til 80 eða jafnvel lengra eftir því hvað heilsan leifir þeim.
Hvað finnst þér um golf?? Þér finnst það ábyggilega skemmtilegt annars væriru valla inná golf áhugamálinu. Endilega svaraðu þessari grein.
Háttsettir menn spila meiri að segja golf t.d. Bush, Olafur Ragnar o.fl menn. Þetta er eitt skemmtilegasta sport sem til er. Ég er samt í soldið mörgum sportum t.d. er ég mikið á Mótorhjólum sem mér finnst vera skemmtilegast, gildir einu. Ég vildi bara koma þessu á framfari því að reyna að láta ykkur segja ættingjum að drífa sig útá völlinn. Þetta er nebblegar svo skemmtilegt sport.
Kveðja,
Wiss