Undirritaður var að velta því fyrir sér hvort að það væri ekki hægt að kvótaleggja útbreiðslu svokallaðra GSÍ korta til golf klúbba á Íslandi. Nú spurja margir sig hvað er GSÍ kort ég skal útskýra það.( GSÍ kort er kort sem Golf Samband Ísland gefur út til klúbba, þetta kort er svo gefir frá stjórndenda (um) klúbba til fólks sem eru í nefdum klúbbanna. Þetta kort gildir sem frímiði á Alla velli á Íslandi fyrir kort hafa og maka. Korthafi og maki geta spilað alla velli á Íslandi fimm sinnum með kortinum.) Til eru dæmi um að klúbbar fái 15 svona kort til sín og útbýtti þeim til stjórna manna í klúbbnum. Er þetta ekki of mikið? 50 klúbbar sinum 15 = 750 kort. Ég veit að sumir klúbbar hafa verið að spá í því að segja sig úr GSÍ bara útaf þessum kortum. Ég er ekki að segja að þessi kort eigi ekki að vera en Golfsambandið ætti kannski að fara að minnka útbreiðslu þessara korta. Mér finnst eins og formaður, framkvæmdarstjóri og vallarstjóri ættu bara að fá þessi kort. Endilega láttið í ykkur heyra.