Oki þetta sem ég er að fara skrifa hefur ekki gerst oft en ég veit um tilfelli um þetta….


Allavena á vetri til getur oft verið mikill snjór og þá er golfvellirnir þaknir snjó. En á sama tíma eru vélsleða mennirnir að taka út sleðana sína eftir að þeir hafa verið inni skúr um sumrið. Þeir þusa um bæinn á miklum hraða en allt í einu sjá þeir golfvöllinn í sínu hverfi þakinn snjó. Þeir halda að það sé í laga að fara á sleðunum yfir hann því að það er snjór, það er ekki rétt….. Það gerðist held ég í fyrra að í garðabænum fóru gaurar á sleðum yfir völlinn og tættu upp grasið undir snjónum ég er ekki allveg viss um að grasið er búið að jafna sig en allavena þetta flokkast undir LANDSSPJÖLL. Ef einhver sleðamaður er að lesa þessa grein vil ég biðja hann um að gera sona lagað aldrei því að þá höfum við bara lélegri velli.
Það hlýtur að vera að gaurar sem gera sona lagað eru ekki heilir á geði KOMMON hugsa allavena.


TAKK

Kveðja,

Wiss