Hubble stjörnusjónaukinn getur varla náð myndum af jafn fjarlægum hlutum, en talið er að James Webb stjörnukíkirinn sem áætlaður er upp í loftið 2007 muni geta náð betri myndum af þessu svæði.
Dimmu aldirnar í sögu alheimsins voru, eins og áður kom fram fyrir um 13 milljörðum ára. Á þessum tíma var ekki mikið ljós í alheiminum, eins og nafið gefur að kynna, alheimurinn var þó alls ekki dauður, en gríðarlega mikil efnabreyting fór fram á þessum tíma. Alheimurinn þandist út á gríðarlegum hraða, en var þó mörgum sinnum minni en hann er í dag.
[ <a href="http://hubblesite.org/newscenter/archive/2003/05/text">hubblesite.com </a> ]
Reason is immortal, all else mortal.