
Sumir vísindamenn halda því fram að þetta upphaflega efni eins og það er kallað geti orðið til inni í mjög eðlisþungum neturan-stjörnum. Með því að nota XMM-Newton geimstjörnukíkinn er hópur vísindamanna að skoða þéttleika á nokkrum newtron-stjörun og athuga hvort það fari yfir þéttleika venjulegs efnis.
Nánar um málið:
[ <a href="http://www.esa.int/export/esaCP/ESAK117708D_index_0.html">esa.int</a> ]
Reason is immortal, all else mortal.