Uglu augað M97 eða ‘The Owl nebula’. Á að sjást sem grár diskur með 3" kíki, staðsett undir skálinni í Karlsvagnsins. Nafnið kemur frá dökku blettunum sem gera þokuna líka auga uglu, en þessir blettir sjást með aðeins stærri kíkjum.

Af astronomy.com