Jú þetta er hárrétt hjá þér, hulduorkan er í rauninni þrískipt: 1. Orkan þegar alheimurinn fór úr því að vera einn milljónasti úr atómkjarna í að vera eins og blakbolti að stærð rétt eftir Miklahvell. 2. Orkan sem heldur vetrarbrautum og stjörnuþokum saman og lætur þær snúast. 3. Orkan sem verkar á móti þyngdarkraftinum.
“Hulduorka” er sem sagt orð sem vísindamenn nota yfir krafta sem þeir geta ekki útskýrt, en vita samt að þurfa að vera til.