Plútó Hérna í kemur ein mynd til mynningar um okkar ástkæru Plútó. Þann 24. ágúst verður sogardagur í augum margra um ókomin ár.

Plútó fannst árið 1930 af Clyde Tombaugh og var 9 plánetan í sólkerfinu. Hún var lengst frá sólu og jafnframt var árið lengst þar. Haldin var keppni til þess að finna nafn á þessa nýja plánetu en lítil stúlka vann með nafninu Plútó, eftir hundi Mikka Músar, ekki rómverska undirheimagoðinu.