Mynd sem geimfarið Cassini tók af Titan, einu tungla Satúrnusar. Talið er að svörtu blettirnir gætu mögulega verið metanvötn.
Ef það reynist rétt, er Títan fyrsti staðurinn í sólkerfinu okkar þar sem vökvar eru á yfirborðinu, fyrir utan jörðina sjálfa.
Myndin fengin frá Nasa.gov.