M31 Vá, það vantar nýja mynd!!!
Þetta er stjörnuþokan M31, líka kölluð “Andromeda”. Þetta er víst nálægasta stóra stjörnuþokan. Persneskir stjörnufræðingar hafa sennilega vitað um tilvist hennar síðan a.m.k. frá 905 e.kr., en þeir kölluðu hana “Abd-al-Rahman Al-Sufi”. Punktarnir á myndinni eru flestir stjörnur úr okkar vetrarbraut þótt að sumir séu örugglega aðrar vetrarbrautir.