Haha! Fyndinn misskilningur.
Þessi mynd birtist á
Stjörnufræðivefnum með fyrirsögninni „Fyrsta stjörnuskoðunin með sjónauka“ sem var forsíðugreinin á vefnum.
Talið er að fyrsta stjörnuskoðunin hafi verið í upphafi 17. aldar (um 1609) þegar Galileó notaði fyrstur manna sjónauka til þess að rannsaka himininn (og fann þá m.a. fjögur stærstu tungl Júpíters).
Hægt er að finna þessa mynd með því að fletta upp „telescope old“ í myndaleit Google.com.