Ég veit ekki hvort það er satt að þeir foru til tunglsins eða ekki, ég bara hef ekki hugmynd um það og mér er alveg sama. Ef þeir fóru til tunglsins þá hafa þeir náð miklum árángri í vísindum, ef þeir hins vegar hafa aldrein farið til tunglsins og hafa í öll þessi ár logið að þjóð sini og sjálfum sér og hafa ekki gert neitt,hvað getum við sagt!?
Einu sini var mikið samkeppni milli sovétríkjum og bandaríkjum um þróun þeira. Þeir voru meðal annars í samkeppni um það hvor þeirra mundi finna fara fyrst í geimnu, til tungsins, með stríðsvoppnum og með allt. Bandaríkin voru í mikilli þrýstingi því að sovétrikin voru farina að ná miklu meiri árangri í geimförum þaning að þeir ákváðu að fara til tunglsins, en hvort þeir gerðu það eða ekki vitum við ekki, og það er mjög margt sem almeningur veit, en ef við sem erum að skrifa hér munum lifa nógu lengi og það verður að vera lengi þá munu allir sanleikarnir með tímanum koma í ljós.
Ég held að stjörnurnar verði að sjást þott það er dagur því að það er engin lofthjúpur á tunglinu til þess að það verði brot á ljósinu ef það gerðist þá mundi himinin sjást sem blár en ekki svartur, sökum þess er himinin á tunglinu eins og himinin á nóttina á jörðina og við öll vitum að á nóttina sjáum við stjörnurnar.
Síðan heirði ég frá einhverjum að fótsporin sjást allt of vel, sem má ekki gerast á tunglinu.
Vísindalega sanað ætti fánin ekki að vera grafkir en auðvita er plás fyrir annað á þetta lögmál.
Ég er alveg samála fusio20 með geislavirknina. :)
Gangi ykkur vel að finna út úr þessu hvort þetta er sönn ferð eða ósön. :)