Gleymt lykilorð
Nýskráning
Geimvísindi

Geimvísindi

5.241 eru með Geimvísindi sem áhugamál
8.038 stig
310 greinar
636 þræðir
19 tilkynningar
14 pistlar
263 myndir
306 kannanir
10.244 álit
Meira

Ofurhugar

stakka stakka 276 stig
okay okay 214 stig
neonballroom neonballroom 206 stig
Dusty Dusty 186 stig
sverrgu sverrgu 110 stig
unix unix 76 stig
maggimega maggimega 76 stig

Tvístirni (0 álit)

Tvístirni
Tvístirnis, "Binary star" Sólkerfi inniheldur tvær stjörnur sem snúast hvor um aðra.

Þau eru frekar falleg og ekki eins fágæt eins og margur gæti haldið.

Tvöfaldur Einsteinhringur (3 álit)

Tvöfaldur Einsteinhringur

Hér ber að líta tilkomumikla þyngdarlinsu í SDSSJ0946+1006 kerfinu. Þrjár vetrarbrautir liggja í beinni sjónlínu frá jörðu í 3, 6 og 11 milljón ljósára fjarlægð, sú nálægasta sveigir ljós frá hinum tvemur og myndar tvöfaldan ljóshring (Einsteinhring). 

Mynd fengin frá: http://hubblesite.org/newscenter/archive/releases/2008/04/fastfacts/

Norðurljós (5 álit)

Norðurljós Hérna eru norðurljós sem voru yfir einhverstaðar í Michigan útaf segulstorminum 3 ágúst nótt.

God's final message (12 álit)

God's final message Okkur hefur öllum liðið svona, ætli Guð sé eitthvað undanskildur því…

Hypernova (5 álit)

Hypernova Fannst vanta nýja mynd.

1 Hypernova = 100 supernova's

Jörðin og tunglið (7 álit)

Jörðin og tunglið Þessi mynd var tekinn þann 3. október árið 2007 af gervitunglinu ‘Mars Reconnaissance Orbiter’, með HiRISE myndavélinni, sem samkvæmt heimildum af Wiki er sú stærsta sem við höfum sent út í geim.

Getið lesið meira um þetta hér. Ég hef ekki hugmynd hvort ég sé að segja ykkur sannleikan eða einhverja tóma vitleysu! :)

Ætli séu til geimverur? (12 álit)

Ætli séu til geimverur? Ef til eru lifandi verur í Vetrarbrautinni og þær eru á að giska 100 ljósár í burtu (1/1000 af breidd vetrarbrautarinnar) myndi taka 1.8 milljónir ára að komast þangað á hraða Voyager 1, 17km/s. Jafnvel þótt heppileg orkulind fyrir verpidrif (warp drive) fyndist þyrfti líklega fyrst að leggja orkuna meðfram brautinni á “eðlilegum” hraða og því lítill hagnaður af því. Þrátt fyrir að strengjakenningin gefi vonir um að okkar heimur sé lagður í heim ofurvídda sem við gætum ferðast um til fjarlægra staða í okkar veröld höfum við enn ekki komist (svo við vitum til) úr þeim 3 rúmvíddum sem okkur eru tamar.

Þótt við vissum hvernig við gætum komist langar leiðir á skömmum tíma þurfum við fyrst að þekkja til áfangastaðarins, sem geimverurnar myndu vera á. En eru þær til?

The Rosette Nebula (9 álit)

The Rosette Nebula The Rosette Nebula

Columbia að fara í geim (3 álit)

Columbia að fara í geim Hérna sjáum við fyrsta skot Columbiu sem skotið var upp í geim 12 apríl 1981. En þessi flaug fór 28 sinnum uppí geim en sprakk 1 febrúar 2003 yfir Texas á leiðinni niður til jarðar og létust þannig 7 geimfarar.

En þessi flaug var 300.74 daga í geimnum, fór 4,808 sinnum kringum jörðina og flaug 125,204,911 mílur (201,497,772 km) í heild

Deimos (1 álit)

Deimos Deimos er eitt af tveim tunglum Mars. (Hitt Phobos)

Það sérkennilega við bæði tunglin er hvað þau eru ekki jafn hringlaga og flest önnur tungl og plánetur í sólkerfinu okkar.

Ástæðan fyrir því er vegna þess hve lítið þyngdarafl er á tunglunum tveim.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok