Svarthol myndast þegar mjög stórir sólir nálgast endalok sín, það gerist þegar að geislavirkt efni í kjarna þeirra er að klárast sem hefur þau áhrif að sólin þenst gífurlega út og verður að svokallaðari supernova sem að á endanum springur rosalega. Við þessa sprengingu myndast svo gífurlegur þyngdarkrafur sem þjappar super-novunni það mikið saman að hún verður minna en ekkert, þ.e. svarthol sem dregur allt efni til sín, og réttilega eins og búið er að benda á þá sleppur ekki einu sinni sól frá þyngdarkrafti svarthols, sem margir telja að geti verið leið til að ferðast um alheiminn og að á hinum endanum sé andhverfa þess, eða white-hole sem spýtir öllu út úr sér.