Miðað við hvað alheimurinn er stór, og örugglega mikið að lífi í honum er pottþétt að einhverjar vitsmunaverur hafi tæknina til þess að koma hingað til jarðarinnar, bara spurning hvort þær hafi einhvern áhuga á því (örugglega nóg annað til að skoða).
Mér finnst fólk allt of oft gleyma því hvað við erum vanþróuð, við notum aðeins 7% af heilanum, heilinn getur engan veginn meðtekið að alheimurinn er endalaus (ég meina en hvað er þá bak við endan og hvað er þá bak við það osfrv….). Við getum ýmindað okkur maur á jörðinni hann gæti ómögulega gert sér grein fyrir möguleikunum sem maðurinn getur gert, ferðast á ógnarhraða um heiminn, út í geim osfrv… Við gætum ýmindað okkur að við séum maurinn og vitsmunaverurnar séu maðurinn. Þótt að einn gáfaðasti maður sögunnar hafi sagt að ekkert geti farið hraðar en ljósið, þá þarf það ekki endilega að vera satt!!!. T.d. eru fleirri leiðir frá A til B en bein lína :).
kv Weird Al.