Angóla. Útvarpsstöðin Ecclesia hafði eftir þorpsbúum að
hluturinn hefði fallið niður í kjölfar sprengingar uppi í loftinu, líkri þrumu.
Margir þorpsbúar flúðu að heiman en þeir óttast að kúlan muni springa. Að sögn fréttastofunnar er kúlan um 50 sentimetrar í þvermál og vegur um 10 kg. Sérfræðingar frá hernum í Angóla fóru á staðinn til að rannsaka málið.
—————————————————-
Vitið þið meira um þetta? Hefur herinn rannsakað hlutinn? Ef þetta inniheldur einhvað top-secret munum við aldrei fá að vita hvað þetta var :\
Kv, wolfy.