Það sem kenningin um miklahvell segir er nokkurn veginn í grunninn að fyrir billjónum ára var öll orka heimsins samankomin í óendanlega lítinn punkt, sem þandist síðan út.
kenningin segir ekkert um að þessi miklihvellur sé “upphaf alheimsins” og ekki neitt um hvernig heimurinn var áður en miklihvellur sér stað.
dno, mér finnst bara hugsunin að alheimurinn hafi eitthvað upphaf asnaleg. Þá var væntanlega engin alheimur til fyrir upphafið, og ef engin alheimur er til þá er gjörsamlega ekkert til. Og hvernig getur ekkert allt í einu myndað alheim?