Héðan og þaðan.
Ef þú ert að velta fyrir þér það sem ég sagði í síðasta svari þá er það tekið saman í bókinni The First Three Minutes eftir Steven Weinberg, eða fyrstu þrjár mínúturnar, en það er einmitt tíminn sem leið þar til mesti óróinn við miklahvell var búinn og hlutir fóru að róast, hlutfall efna í heiminum 74% vetni og 26% helíum, er þá orðið stöðugt og hefur lítið raskast til dagsins í dag.
http://hyperphysics.phy-astr.gsu.edu/Hbase/astro/bbcloc.html#c1Annars eru Cosmos þættirnir yndislegir, sería þar sem Carl Sagan leiðir mann um flest allt í heiminum.
Þú getur sérð klippur úr henni á youtube. mæli þó með því að kaupa seríuna