Það er ekki vindur nei. Ég hef samt aldrei skilið hvað er svona skrítið við þessa mynd.
Það sést alveg að flaggið er hangandi á L-laga stöng svo að það haldist útrétt. hún er hins vegar ekki alveg 90° svo að flaggið er bylgjað. Síðan samkvæmt varðveislu orkunnar, þá ætti það að sveiflast í langan tíma ef eitthvað kemur því af stað… til dæmis ferlið þegar það er barið í jörðina…
2. Víst myndast fótspor á tunglinu. Rétt eins og úti í fjöru.
3. Sést þú ekki ef þú stendur í skugga? Tunglið er mjög ljóst. Það endurvarpar svo miklu ljósi að það sést frá jörðinni og lýsir upp jörðina. Það ætti að vera nóg til þess að lýsa upp einn geimfara sem er í hvítum búning.
4. Hvaða skuggar beinast ekki í sömu átt?
http://www.badastronomy.com/bad/tv/foxapollo.htmlyndisleg síða