Var að spá hvort að þið vitið eitthvað um þetta, er eitthvað búið að ske í þessu? ,það er grein um þetta nú þegar inni á huga: http://www.hugi.is/geimvisindi/articles.php?page=view&contentId=269530#item269535

Ég ætla að vitna í heimasíðu þeirra:
The Disclosure Project is a nonprofit research project working to fully disclose the facts about UFOs, extraterrestrial intelligence, and classified advanced energy and propulsion systems. We have over 400 government, military, and intelligence community witnesses testifying to their direct, personal, first hand experience with UFOs, ETs, ET technology, and the cover-up that keeps this information secret.

Þann 9. maí 2001 var haldinn blaðamannafundur þar sem að yfir 20 military, intelligence, government, corporate and scientific witnesses komu fram og sögðu frá sínum reynslum í kringum: UFOs or extraterrestrial vehicles, extraterrestrial life forms, and resulting advanced energy and propulsion technologies.

Mér finnst þetta allt mjög merkilegt og áhugavert og mér langar mjög mikið að heyra ykkar álit á þessu þar sem að þetta er ekki bara einhverjir geðsjúklingar sem eru að halda þessu fram, heldur virt og háttsett fólk sem að hefur haft aðagang að “topsecret” eða háleynilegum skjölum og myndum.

Ég er tilturlega nýbúinn að komast að þessu þannig að ef að mér hefur yfirsést eitthvað endilega látið mig vita, ég er búinn að horfa á rúmlega 1 klukkutíma af þessum blaðamannafundi hjá National Press Club, þar sem Dr. Steven Greer ásamt vitnum komu fram og kynntu þetta “project”.

Endilega segið hvað ykkur finnst.
Amroth Palantír Elensar