Umræðan er sú hjá mörgu fólki að geimverur séu endilega gaurar sem fljúga í diskum og reykja grass……..
En staðreyndin er sú að líf er mjög viðkvæmt þar sem á jörðinni hefur líf 4 sinnum 98% allt líf dáið út….
Það er svo margt sem spilar inn í að líf haldist
(Lofthjúpur)réttur loft hjúpur, ósonlagið hér á jörðinni,Vatn
,hitastig
þróunarferli allt þetta er svo viðkvæmt að ef kannski sjúkdómur kemur upp(virus) þá getur allt þetta dáið út á skömmum tíma.
Þannig að ef við ætlum að finna líf á öðrum plánetum þá verðum við að leita á réttum stöðum ekki á stöð 2 á Mánudögum (X-files)