Tja, það eru 3 tilgátur um þetta.
1. Hann þenst út, krafturinn frá Miklahvelli jafnast síðan út frá þyngdarafli og heimurinn dregst síðan aftur saman.
2. Hann þenst út á jöfnum hraða fram eftir öldum.
3. Hann þenst út hraðar og hraðar, fyrir tilstilli svokallaðrar hulduorku (sem ég skil ekki alveg hvernig virkar, en það er annað mál.)
Tilgáta #3 virðist vera sú sem á best við miðað við þekkingu í dag, þar sem heimurinn virðist vera að þenjast æ hraðar út.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“