Það ætti nú að vera eitthvað í flestum skólum.
En þar sem ég þekki bara til MH, veit ég að það er (var kannski, gæti verið búið að breyta síðan að maður útskrifaðist):
JAR113 - Plánetufræði
EÐL223 - Stjarneðlisfræði
Svo er auðvitað eitthvað smá kennt í NÁT113 (Sem er jarðfræði áfangi) en það er mjög basic stöff.
Annars hljóta flestir skólar, a.m.k. þeir sem eru með áfanga kerfi, að bjóða uppá einhverja stjörnufræði áfanga.