Varðandi könnunina sem er í gangi núna.

Haldi þið að það sé líf á öðrum hnöttum?

Og þið sem gera það ekki, afhverju haldi þið að það sé?

Það sem ég held er að það er líf á öðrum hnöttum því að það getur varla verið að Jörðin sé eina reikistjarnan af öllum þessum óteljandi sólum og reikistjörnum og því öllu sem eru flakkandi í geimnum.

http://atinyglimpse.ytmnd.com/

Geti þið ekki hugsa um það að það sé ekki eitt einasta líf á þessum hnöttum?
Og þá ekki bara þessum sem sýndar voru, þetta var bara einn lítill rammi sem Hubbles tók myndir af.
Það eru fullt af öðrum “römmum” sem við getum engann veginn séð.

En þið sem telja það að það sé líf á öðrum hnöttum, væru þið til í að rökstyðja það afhverju þið haldið það eða hvað það er sem fær ykkur til að telja að það sé líf?