Það sem lýsir því best að himinhvolfið sé hreyfingu eru stjörnumerkin. Sbr. að frá 21. maí til 20. júní fæðast allir í Tvíburunum, hinsvegar, ef þú skoðar himininn á þessu tímabili, sérðu að Nautið er bakvið sólina, ekki Tvíburarnir. Þetta á við um öll stjörnumerkin í dag (Skeikar auðvitað til um nokkra daga til og frá, en svo í flestum tilfellum er stjörnumerkið sem fólk er sagst fæðast í, mánuði seinna bakvið sólina).
Þannig að á einhverjum 2000 árum hafa stjörnumerkin færst eitthvað smotterí á himninum.