Hérna ég var að spá hvort einhverjir aðrir hafa séð Skært Blikk á himninum á kvöldin.
Allavega var það svoleiðis hjá mér að ég sat úti hérna í Kanada og sá alltí einu rosa skært blikk eins og stjarna að springa. Svo aftur skömmu síðar.
Svo í þriðja skiptið var alveg eins blikk svo hélt þetta ljós áfram að hreyfa sig eins og gervihnöttur enn varð alltaf daufari og daufari þangað til það hvarf, hefur einhver séð svona eða veit einhver hvað þetta gæti hugsanlega verið?