Datt í hug að senda inn linkana sem ég er með í bookmarks sem tengjast geimvísindum.
Þessi síðar er einskonar dagskrá yfir lofsteinahröp.
http://comets.amsmeteors.org/meteors/calendar.html
Tvær síður sem debunka “The Moon Hoax” og gera það vel.
http://www.braeunig.us/space/hoax.htm
http://www.clavius.org/
Þessi er á gráu svæði en hérna er hægt að sjá hvenær sólin sest og kemur upp og allt svoleiðis langt fram í tímann.
http://www.sunrisesunset.com/
Hérna er einskonar norðurljósaveðurspá, hún uppfærist sjálfvirkt.
http://www.sec.noaa.gov/pmap/gif/pmapN.gif
Hérna er önnur norðurljósaveðurspá, með bæði short term og langtímaspár.
http://www.gedds.alaska.edu/AuroraForecast/
Sendið svo inn ykkar linka!