Ok ég ætla að reyna koma með mínar kenningar á þessu. Þakka þér annars fyrir að rökræða þetta á móti, því maður vill vera 100% upplýstur á öllu.
Ok, næsta sólkerfi er 4,39 ljósár frá okkur. Yep, það tæki ANSI langan tíma að ferðast þangað með faratæki. En er hægt að treysta því? Er þetta ekki illusion? Því að Photons vinna saman, þótt þau séu 10000 ljósár frá hvort öðru, þær fá upplýsingar um hvort annað á engum hraða, þær fá STRAX upplýsingarnar og vinna saman eins og þær séu hlið við hlið. Afhverju er það?
Mín skýring á þessu er að það eru aðrar víddir, og jafnvel að heimurinn er mun smærri, en hann er scaled out með okkar huga, við sjáum hann þannig. Svo er til annað eins og að beygja tímann og geiminn, sem er mjög mikið rugl frá okkar sjónarmiði. En tækninn er alltaf að stækka, og hraðar með hverjum degi. En þetta segir í raun að við vitum ekki allt það sem hægt er að gera í þessum alheimi.
2. AFHVERJU sýna þær sig ekki bara? Afhverju fela sig? Og afhverju sýna faratækin stundum?
Samkv. Mayans þá vilja þeir ekki hafa samband við okkur því við erum ekki komin á það skref þar sem við getum það. T.d. margt af okkur dæmir fólk eftir litum o.fl. Og ég gæti allveg vel ímyndað mér að einhver maður myndi skjóta á geimverur og hata þær. Afhverju sýna sig? Þær eru að gefa okkur hint um alheiminn. Að þótt við horfum á suma einstaklinga öðruvísi, er ekkert öðruvísi. Við eigum að horfa á allt sem eitt. Við komum öll frá sama punkti. Og samkv. dagatal mayans munum við verða “Ethics” innan við 2011, og þá ættum við að geta hitt geimverur sem eru einnig “Ethics” s.s góðhjartaðar og vilja ekki berjast um POWER.
En já, væri gaman að heyra hvað þú hefur um þetta að segja :)