Ég er með eina netta pælingu. þannig er mál með vexti að hvernig byrjaði allt ? Sumir segja að Guð(sem eg trui ekki a) hafi skapað allt. en þá spyr ég hvernig var þá hann til ? Sumir halda því fram að fyrst var bara einhvað pínulítið gasdæmi sem fór að þenjast og gerir en. hvaðan kom þá það gasdæmi. Allt hefur sitt upphaf og eg er að spá hvenar heimurinn og hvernig heimurinn byrjaði ? Sumir tejla því fram að það var sprenging(mikli hvellur) en hvað var það sem myndadi þá þessa bombu og hvenar ?