Já, ég hef semsagt áhuga á geimvísindi og hlutum sem þar að koma, og ég var að hugsa hvort að þið getið hjálpað mér með því að segja mér hvar nám skal nema til þess að verða svona það sem við horfum á í fréttunum þegar þeir segja frá uppgötvunum.

Mig langar að uppgötva hluti og sjá hlutina með öðrum augum en hinn venjulegi maður.

Ef einhver nennir að skrifa svolítið og segja mér hvað mig nákvæmlega langar að vera og hvernig ég get gefið því skotið, þá yrði ég rosalega þakklátur.

Takk fyrir.

P.S. Ef þetta hljómar heimskulega, endilega kastaðu skít en vertu reiðubúinn að fá hvasst svar.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.