Í þessari grein mun ég fjalla um að það eru miklar líkur að það er ekkert líf í okkar sólkerfi nema hér á jörðu en ég mun líka fjalla um að það er mjög miklar líkur að það sé til líf á öðrum plánetum í öðrum sólkerfum.
Nokkrar Góðar ástæða fyrir að aðrar lífverur í okkar sólkerfi eru örugglega ekki til.
Ok ég er 92% viss um að það sé til ekkert líf á hinum Reikistjörnunum í okkar sólkerfi.
Afhverfu?
Merkúríus
hitastig: -180° til 450° C .
Yfir borð: Reikistjarnan er alsett gígum. Löng og brött klettabelti teygja sig hundruð klómetra eftir yfirborði hennar. Aðstæður þar myndu vera mjög erfiðar
Andrúmsloftið: (Haldið það sé til natríum þar) vetni, smá súrefni, kalíum.
Venus
Hitastig: 459° til 480° C.
Yfirborð: Miklir vindar geysa á yfirborði Venusar. Mælitæki sína að vindhraði etur farið upp í 350 km á klukkustund. Á yfirborðinu eru glufur og gígar og auk þess víðáttumiklar sléttur.
Andrúmsloftið: koltvísýringur, köfnunarefni, (haldið sé smá vatn), koltvísýringur.
Mars
Hitastig: -87° til 17° C
Yfirborð: Ekkert fljótandi vatn virðist vera að finna á Mars. Hins vegar er frosið vatn í jökli kringum pósa reikistjörnunnar. Um yfirborðið liggja margir flóknir skurðir eða rásir. Mörg eldfjöll eru á Mars en þau liggja nú í dvala.
Andrúmsloftið: köfnunarefni, (Haldið sé súrefni, koltvísýringur,)
Júpíter
Hitastig: -125° til 17°C
Yfirborð: Enginn hefur nokkru sinni séð yfirborð Júpíters og kannski hefur hún ekkert yfirborð úr föstu efni. Svo virðist sem í efri skýjalögunum séu aðallega ammoníak-kristallar.
Andrúmsloftið: vetni, helíum (Haldið sé til metan, ammoníak ,etin , kolvetnisgas)
Satúrnus
Hitastig: -176°C
Yfirborð: Satúrnus á það sameiginlegt með Júpíter að snúast afara hratt um möndul sinn og vera að mestu gerður úr vetnis- og helíumgasi.
Andrúmsloftið: Vetni, Helíum (Haldið það sé metan, ammoníak, etan,
Úranus
Hitastig: -216°C
Yfirborð:
Andrúmsloftið:Vetni, Helíum, metan
Neptúnus
Hitastig: -218°C
Yfirborð: Á Neptúnusi kann að vera haf úr vatni og fljótandi metani og undir því bergkjarni.
Andrúmsloftið: Vetni, Helíum, metan
Plútó
Hitastig: -223° til -233°C
Yfirborð:frosin sjór.
Andrúmsloftið: köfnunarefni, metan og önnur óþekkt efni
Eins og þið sjáið myndi vera of erfitt að vera á þessum reikisstjörnum. Mars er eina reikisstjarnan sem haldið að það sé eitthvað líf á.
Og ég er 92% viss um að það sé til háþróað lif á öðrum plánetum
Ég held að það sé eitthvað sólkerfi og þar er kannski pláneta eða kannski nokkrar plánetur sem hefur svona svipað hitastig og hér. Og það eru til margar plánetur í öðrum sólkerfum með svipað hitastig og jörðin. Og þessar aðrar lífverur sem eru örugglega mjög háþróaðir. Og það er kannski það sólkerfi sem hafa svona geimskip sem lýta út eins og diskar. Og þessar lífverur hafa á einhvern hátt fundið upp á Warp drive (veit ekki hvað þetta heitir á Íslensku) og þessi warp drive sem þeir hafa fundið upp eru örugglega mjög hröð að því þótt þú værir að ferðast á ljóshraða myndi það samt taka mörg ár að fara til sólkerfið næst við okkur.
Ljóshraðinn er 299,792,458 metrar á sekúndu og það myndi taka þessar geimverur mörg ár að koma hingað ef þeir ferðuðust frá sólarkerfið sínu á ljóshraða.
Svo annað hvort eru þessar aðrar geimverur ekki á öðru sólkerfi eða svo hafa þeir fundið upp á tæki sem getur ferðast á eina eða nokkrar astronomical unit, (AU) á sekúndu, og einn AU er 149,597,870 km. Eða svo eiga þeir eitthvað sem fer á svipaðan hraða eða hraðari það er engin önnur leið hingað frá öðru sólkerfi.
Svo er líka til margar aðrar ástæður að trúa á líf á öðrum plánetum t.d. allt þetta fólk sem segist hafa séð UFO ( FFH eða Fljúgandi furðu hlutur).Ég las einhver staðar að Á þriggja mínútna fresti er tilkynnt um fljúgandi furðuhluti (ekki viss um að það sé satt) .Og allir þessar þekktar myndir og klippur. Og ég hef séð fullt af þessum myndböndum og það getur ekki verið að sumt af þessu er falsað. Og svo segist svo margir hafa séð fljúgandi furðu hlut ,ég er viss um að sum ykkar sem eruð að lesa þetta hafa örugglega sé ein hverjan fljúgandi hlut sem þið hafið ekki haft hugmynd um hvað það var eða eigið kunningja eða fjöldaskyldumeðlim sem hafa séð einn. Og ég held ekki að allt þetta fólk sé að ljúga. Ég sá sjálfur einn þegar ég var á einn sveitar bæ í Svíþjóð flaug hratt fram hjá og heyrðist ekkert í hluttin og flaug mjög hratt.
Og svo líka þessi stærstu og frægu mál.
Eins og sjö Ljósin í Arizona sem er talið vera stærsta UFO málið allra tíma og það gerðist 13 Mars, 1997
7 stór ljós voru kyrr milli 9:30 til10:00 p.m og svo fóru þau.
Sem gerðist í Neveda, Arizona.
Og mörg þúsund mans í Arizona sáu þessa sjö ljós þetta var náð á myndband.
Ég man en þá þegar ég sá þetta í fréttunum.
Hægt að lesa meir um það hér http://www.ufoevidence.org/topics/PhoenixLights.htm
Og svo líka mörg önnur stór mál eins og
Illinois UFO Sighting
Roswell Incident
Gulf Breeze Sightings
Belgium UFO Wave
Rendlesham Forest
Trindade Island
Hudson Valley
Kecksburg UFO Crash
Japan Airlines over Alaska
Þið getið lesið meir um þessi mál á http://ufoevidence.org/