Það fara fram ýmsar prófanir í þessari stöð m.a. á hernýjungum eins og stealth flugvélunum o.s.fr. Ég held að þessi staður sé ekki nærri því eins mikið leyni/geimverukrufningar/future!! staður og hann er látinn lýta út í t.d. bíómyndum en þetta er “leynileg” herstöð og mun greinilega vera það áfram.
Það er mjög stutt síðan að ríkisstjórninn viðurkenndi tilvist Area 51 og síðan þá hefur landsvæðið sem að er í kringum stöðina verið stækkað. Að öllum líkindum er þetta rannsóknarstöð hersins, líklegast til þess að prufa nýjar flugvélar og annað slíkt.
Það er samt til fólk sem segist hafa unnið þarna og hafa séð geimskip, en það er engan veginn hægt að sanna það.
ef mig minnir rétt þá var þetta einhvað í sambandi við það að það voru bara 50 fylki í usa þegar area 51 varð til og það hafi verið ástæðan. er samt ekki allveg viss
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..