Þetta er eitt mesta tækniafrek mannkyns ever.
Á þessum tíma var gífurlegt kapphlaup á milli Rússa og USA um það hver kæmist fyrstur til tunglsins og Rússar fylgdust með öllum gjörðum Bandaríkjamanna,allveg frá því að þeir fóru í loftið og þangað til þeir komu til baka og fylgdust örugglega með þeim eftir lendingu á tunglinu.Ég hugsa að Rússar hefðu nú látið umheiminn vita ef það væru einhver brögð í tafli,það var ekki það mikill vinskapur á milli þessara þjóða þá og Rússar hefðu ekki látið USA eigna sér mesta afrek mannsinns ef það hefði ekki gerst.Einnig fylgdust Kínverjar með hverju fótmáli þeirra.Rússar voru allveg við það að koma manni af stað til tunglsins en hættu við það eftir að hafa tapað kapphlaupinu.En bara svona til gamans,þá bjó ég á Cape Canaveral í Flórída á þessum tíma(þaðan sem þeir fóru) og á víst að hafa horft á þessa flaug fara í loftið,ásamt fjölskyldu minni,þó ég muni ekkert eftir því v/aldurs.