Með screensaver útgáfunni vinnur tölvan bara þegar screensafer er á.
Það er til önnur útgáfa sem vinnur á allt annan hátt,þá vinnur seti á 99% af afkastagetu örgjörfans,þannig að ef þú myndir ætla í t.d. leiki,þá myndir þú slökkva á seti á meðan.
Þú getur allveg vafrað á netinu þó seti sé á 99% afköstum,þannig er það hjá mér og ekkert mál.
Ég læt fylgja með link þar sem þú getur downlodað þessu sem er afkastameira og með því fylgja 2 hjálparforrit Setispy og Setidriver.
Varðanda að tölvan frjósi,þá getur þú sent fyrirspurn á Seti helpdesk á seti heimasíðunni.
http://members.home.nl/marcel.zuiderveld/