Á www.space.com er talað um lofsteininn Toutatis….Toutatis er á stærð við Reykjavík en hvað með það…Toutatis á að vera loftsteinninn sem flýgur næst jörðu þessa öldina, hann á að fljúga svo nálægt að stjörnufræðingar geta ekki verið vissir hvort hann strýkur jörðina :)… Toutatis snýst á miklum hraða sem gerir venjulega daga ómögulega! Toutatis er ekki venjulegur í laginu, enn er ekki hægt að vita hvernig lögun hanns er þrátt fyrir það. Þeir sem myndu vilja sjá þennan atburð þá flýgur steinninn framhjá jörðu eða svo 29. September 2004…Til þess að sjá hann væri gott að nota kýki eða stjörnukýki…Toutatis mun birtast sem ljós á himnum eins og stjarna…Þakka lesturinn sem var mjög líklega ekkert svo langur….:)
Xtecorism….
P.S. eru stjörnufræðingar vel launaðir á Íslandi?
