venus mun fara milli jarðarinnar og sólarinnar eftir rúmar 10klst (á morgun, 8. júní) og munu pláneturnar þrjár vera í beinni línu. Næst mun venus fara milli jarðarinnar og sólarinnar 2012, en þá munu pláneturnar ekki vera í beinni línu. (afsakið ef ég er að ruglast, þar sem pláneturnar þrjár munu verða í beinni línu annaðhvort á morgun eða 2012)


Venus fór framhjá síðast árið 1882 og því hefur enginn núlifandi maður séð þetta :)

Hérna er eitthvað fyrir þá sem vilja lesa sér meira til um atburðinn.

http://www.bbc.co.uk/science/space/myspace/nightsky/transitofvenus.shtml

http://www.venus-transit.de/<br><br>&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;
<i>One day your life will flash before your eyes,
make sure it's worth watching</i>
&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;