Góðan daginn, Vissir þú að þegar þú horfir á einhverja eina stjörnu þá ertu að horfa á stjörnu sem sprakk í tætlur fyrir kannski 10 árum jafnvel upp í marga tugi ára !!! ástæðan er sú að stjörnunar eru svo langt í burtu að þegar hún sprakk þá hefur sprengingin ekki enn komið til þín þótt ljóshraðinn sé gífurlega mikill þá tekur hann sinn tíma að koma til jarðar vegna þess hvað
alheimurinn er stór. PS. Eins með sólina ef þú horfir á hana þá ertu að horfa á hana eins og hún var fyrir 8 mín því ljósið er 8 mín frá sólu til jarðar.