Flestir Guðir Rómverja minntu á guði Grikkja þótt rómversku
guðarnir væru skuggalegir og ópersónulegri nátturuvættir og
bæru önnur nöfn. Seifur og Hera himnaguðir Grikkja hétu
Júpíter og Júnó hjá Rómverjum. Aðrir Stórguðir Rómverja voru
Stríðsguðinn Mars og heimsgyðjan Vesta