vangaveltur um hugmyndir
Það er ef til vill að bera í bakkafullann lækinn að bæta eihverju hér við. Fyrir nokrum árum rakst ég á einhvern snepil þar sem svipaðar hugmyndir voru reyfaðar að því er mig minnir, var álitið skynsamlegast að hefja byggingu geimstöðvar og í kjölfar hennar bækistöðvar á tunglinu og þaðan verði farið í ýmsar ferðir innan sólkerfisins. og hvort sem geymurinn eða tunglið yrði notað sem stökkpallur þá er möguleiki á kjarnorkuflaugum. Eftir sem áður er eftir að leysa málið með að koma væntanlegu geimfólki á sporbraut. Að öðru leiti vísa ég i áður frmkomnar hugmyndir og greinatilvitnanir um fjölþætta þróun í þeim efnum.