Tekið úr Lifandi vísindi nr. 1 2004:

Okkar alheimur er aðeins einn af mörgum.
Einmitt núna er tvífari þinn að lesa lifandi vísindi - og einmitt þessa grein. Ekki í þessum heimi, heldur öðrum samsíða alheimi sem okkur er ófært að sjá. Þetta segir viðurkenndur geimfræðingur. Og ekki nóg með það. Saman mynda þessir heimar svonefnda fjölheima sem geta verið til á mögum mismunudi stigum.

Alheimarnir næstum eins !
Fyrsta stigið byggist á þeim fúllyrðingum að rúmið sé óendanlega vítt.

Næsti tvífari þinn er í 10 1180 metra fjarlægð.


þetta finnst mér magnað hvað finnst ykkur ??