fyrir hálfum mánuði var í fréttum að menn í Kalíforníu hafa fundið nýja plánetu. Þessi pláneta er í öðru sólkerfi sem er frekar nálægt okkur. Vísindamenn halda nú að það getur fundist líf á þessari plánetu því hún hefur svipuð skilmerki og Jörðin.
Hvað haldið þið???