Sólin eins og flestar aðrar stjörnur fær orku sína með kjarnasamruna eftir CNO (C=Kolefni, N=Nitur, O=Súrefni) ferlinu. Á heimasíðu Nóbelstofnunarinnar er að finna <a href="
http://www.nobel.se/physics/articles/fusion/index.html">grein um CNO ferlið</a>.
Til að finna fleiri greinar um þetta er bara að slá inn CNO cycle í Google og sjá hvað er í boði.