Það sem að við höldum að sé sé stjörnuhrap er ekkert nema rusl sem brennur upp þegar hann kemur inn í lofthjúp jarðar, oftast ekki stærri en stóll eða þar um bil. Þegar fólk horfir upp í stjörnubjartan himinn og dáist af stjörnunum þá held ég að það séu fáir sem gera sér grein fyrir því að þetta eru ekki stjörnur fyrir 5 aura, þetta eru aðeins sólir í fjarlægum sólkerfum sem eru mörg hundruð sinnum stærri en sólin í okkar sólkerfi þannig að ef þið einhvern tímann horfið upp í himininn og spurjið ykkur sjálf hvort að líf gæti leynst á einhverjum þessara pláneta þá getiði svarað ykkur sjálf, þetta eru sólir og varla getur líf þrifist á sólum!
“We are brothers from different mothers”