Pólstjarnan er venjuleg stjarna af 2. birtustigi og er hún því ekki bjartasta stjarna himinsins. Það athyglisverðasta við pólstjörnuna er hins vegar að hún liggur um 1° frá norðurpóli himins, efþið skiljið mig.Það gerir að verkum að stjörnurnar á norðurhveli jarðar virðast snúast um Pólstjörnuna.Af þessum sökum skipti Pólstjarnan sjófarendur og aðra miklu máli hér áður fyrr. Sjófarendur gátu fundið auðveldlega fundið norður ef stjörnubjart var og þurftu aðeins að mæla hæð pólstjörnunnar frá sjóndeildarhring til að ákvarða á hvaða breiddarbaug þeir væru. Þetta er skýringin á nafninu leiðarstjarna sem áður var nefnt.
Jæja þá hafið þið fræðst um Pólstjörnuna. Ég ætla aftur að benda á það að ég fann þessar upplýsingar á www.visindavefur.is
…Heyrru núhh kveð ég bra úr stundinni okkar.. bæjj;*