Stjörnuteiti
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness stendur fyrir svokölluðu stjörnuteiti (e. Star Party) þann 4. mars kl. 21:00. Skoðað verður við Kaldársel suð-austan Hafnarfjarðar (keyrt út afleggjaran hjá kirkjugarðinum). Félagsmenn mæta með sjónauka sína, og er öllum sem vilja frálst að mæta (hvort sem þeir eru í félaginu eða ekki).