Hafið þið vellt fyrir ykkur?
Vangavelta 1. Hafið þið einhvern tíman vellt fyrir ykkur hvað myndi ské ef afstæðiskenning Einsteins yrði afsönnuð. Það myndi í fyrsta lagi gera það að verkum að hugmyndin um að ferðast á ljóshraða yrði kannski möguleg, en samkvæmt kenningu Einsteins segir hún að tilað ferðast á ljóshraða þyrfti alla orku alheimsins. Vangavelta 2. Getur verið að við séum ein í alheiminum? Að halda það er sú mesta fyrra sem til er. Það eru til miljónir pláneta sambærilegar jörðinni þannig að það hlýtur að vera til aðrar friðsamlegar vitsmunaverur þarna úti. En það er annar handleggur hvort maðurinn gæti kynnst annari tegund án þess að gera eitthvað við þá. Veltið því fyrir ykkur.