Það kannast líklega allir við teleport/translocate dæmið í
StarTrek. Tölva kortleggur manneskjuna sem verið er að
senda og sendir gögnin á annan stað í geimnum. Mín
spurning er: Er þetta hægt? Kemur hraði efnaskiptanna í
líkamanum í veg fyrir að tölvur geti kortlagt einstaklinginn sem
verið er að senda nógu hratt. Ég get ekki komið með nein
stærðfræðidæmi um hraða efnaskipta í líkamanum en mig
grunar að ljóshraði dugi ekki sem efri mörk hraða í tölvum.
Hvað eru þið að pæla?